Sjónin þín er einstök

Vönduð vinnubrögð, heiðarleiki og fagmennska eru lykilþættir í daglegu starfi Sjónlínunnar. Viðskiptavinir okkar og þeirra óskir og þarfir eru miðpunkturinn í allri ákvarðanatöku.
Sjónmælingar

Sjónlínan hefur yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði til sjónmælinga.

Sjóngler

Við bjóðum eingöngu uppá hágæðasjóngler frá virtum framleiðendum.

Umgjarðir

Í Sjónlínunni bjóðum við gleraugnaumgjarðir í hæsta gæðaflokki.

Linsur

Við fáum nýjar linsur á næstunni.

Barnahornið
Vintage hornið
3D Greining
Viðgerðir

Okkar gæði –

Gæðastefna felst í þeim viðmiðunarreglum sem stuðst er við varðandi allar ákvarðanir er snerta gæði í rekstrinum eða þjónustunni. Með einföldum hætti má segja að gæðastjórnun sé fyrst og fremst skipuleg og öguð vinnubrögð til að ná árangri og tryggja gæði.

Nýjar vörur

Face á Face
ic! berlin
Porsche Design
J.F. Rey
KunoQvist
Rodenstock
l.a.Eyeworks