Sjónin þín er einstök

Vönduð vinnubrögð, heiðarleiki og fagmennska eru lykilþættir í daglegu starfi Sjónlínunnar. Viðskiptavinir okkar og þeirra óskir og þarfir eru miðpunkturinn í allri ákvarðanatöku.
Sjónmælingar

Sjónlínan hefur yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði til sjónmælinga.

Sjóngler

Við bjóðum eingöngu uppá hágæðasjóngler frá virtum framleiðendum.

Umgjarðir

Í Sjónlínunni bjóðum við gleraugnaumgjarðir í hæsta gæðaflokki.

Linsur

Við fáum nýjar linsur á næstunni.

Barnahornið
Vintage hornið
3D Greining
Viðgerðir

Okkar gæði –

Gæðastefna felst í þeim viðmiðunarreglum sem stuðst er við varðandi allar ákvarðanir er snerta gæði í rekstrinum eða þjónustunni. Með einföldum hætti má segja að gæðastjórnun sé fyrst og fremst skipuleg og öguð vinnubrögð til að ná árangri og tryggja gæði.

Nýjar vörur

J.F. Rey
l.a.Eyeworks
KunoQvist
Porsche Design
Face á Face
Rodenstock
ic! berlin