Banner
Forsíða Fyrirtækið Stefna Sjónlínunnar
Stefna Sjónlínunnar Print

"enginn byr er hagstæður þeim sem veit ekki hvert hann er að fara"

Sjónlínan er einstök gleraugnaverslun þar sem boðið er uppá góðar vörur og framúrskarandi þjónustu. Vönduð vinnubrögð, heiðarleiki og fagmennska eru lykilþættir í daglegu starfi Sjónlínunnar. Viðskiptavinir okkar og þeirra óskir og þarfir eru miðpunkturinn í allri ákvarðanatöku. Eigandinn er sjálfur fagmaðurinn í versluninni og viðskiptavinirnir geta leitað faglegrar ráðgjafar beint til hans.

Eigendur fyrirtækisins líta á rekstur fyrirtæksins sem langhlaup. Öll uppbygging og rekstur er hugsaður til framtíðar. Sjónlínan er hafnfirskt fyrirtæki og kynnir sig og sínar vörur þar sem því verður viðkomið í samstarfi við önnur fyriræki í Hafnarfirði. Við viljum að Hafnfirðingar og nærsveitamenn þekki Sjónlínunna og geti gengið þar að miklum gæðum og framúrskarandi þjónustu um ókomna tið.

Sjónlínan - einstök gleraugnaverslun.

verslunin

 
Rodenstock
Face à Face
l.a. Eyeworks
IC! Berlin
J.F. Rey
Kunoquist
Porsche Design