Banner
Forsíða Fyrirtækið Okkar gæði
Okkar gæði Print

Gæðastefna felst í þeim viðmiðunarreglum sem stuðst er við varðandi allar ákvarðanir er snerta gæði í rekstrinum eða þjónustunni. Með einföldum hætti má segja að gæðastjórnun sé fyrst og fremst skipuleg og öguð vinnubrögð til að ná árangri og tryggja gæði. Við hjá Sjónlínunni höfum markað okkur gæðastefnu sem snýr að öllum þeim vörum og þeirri þjónustu sem við bjóðum viðskiptavinum okkar.

EF ÞÚ ERT ÁNÆGÐ/ÁNÆGÐUR MEÐ VÖRUR OKKAR OG ÞJÓNUSTU, SEGÐU ÞÁ VINUM ÞÍNUM FRÁ ÞVÍ

EF EKKI, SEGÐU OKKUR FRÁ ÞVÍ.

 

 
Rodenstock
Face à Face
l.a. Eyeworks
IC! Berlin
J.F. Rey
Kunoquist
Porsche Design