Banner
Forsíða Fyrirtækið Ábyrgðarskilmálar
Ábyrgðarskilmálar Print

Þú kynnist ekki þjónustufyrirtæki almennilega fyrr en þú leggur fram fyrstu kvörtunina.

Almennt:

Sjónlínan veitir viðskiptavinum sínum alla þá neytendavernd sem í gildi er samkvæmt íslenskum lögum og reglugerðum sem og tiilskipunum Evrópusambandsins. Sjónlínan veitir viðskiptavinum sínum ábyrgð á öllum umgjörðum og glerjum vegna framleiðslu- eða efnisgalla í þrjú ár frá söludegi.

Takmarkanir:

Ábyrgðin gildir ekki um venjulegt slit og notkun eða óeðlilega meðferð á vörunni.

Viðgerðir:

Ef Sjónlínan telur sig ekki geta borið ábyrgð á gleraugum sem koma til viðgerða vegna t.d. málmþreytu eða annars slits skal viðskiptavininum vera kynnt áhættan sem fylgir viðgerðinni áður en hún fer fram.

EF ÞÚ ERT ÁNÆGÐ/ÁNÆGÐUR MEÐ VÖRUR OKKAR OG ÞJÓNUSTU, SEGÐU ÞÁ VINUM ÞÍNUM FRÁ ÞVÍ

EF EKKI, SEGÐU OKKUR FRÁ ÞVÍ.

 
Rodenstock
Face à Face
l.a. Eyeworks
IC! Berlin
J.F. Rey
Kunoquist
Porsche Design