Jöklagleraugu - sólgleraugu fyrir fjallgönguna Print

Það eru margir sem ætla á fjöll í sumar. Við erum með réttu gleraugun í útivistina. Við vorum að setja í hillurnar nýja sendingu af Cébé jöklagleraugum. Cébé Base Camp jöklagleraugun eru löngu orðin goðsögn.

Cébé Base Camp

Við eigum þau til í nokkrum litum og útfærslum. Fyrir þá sem leita að allround sólgleraugum fyrir útivistina þá mælum við með okkar allra bestu sólgleraugum sem heita Kaenon Polarized. Sjón er sögu ríkari, komdu og prófaðu sjálfur.