Banner
Forsíða
Bjartir Sólgleraugnadagar Print

Á lista- og menningarhátíðinni Björtum Dögum í Hafnarfirði 31. maí til 3. júní bjóðum við í Sjónlínunni við Strandgötu 20% afslátt af öllum sólgleraugum, útivistargleraugum og jöklagleraugum.

 

Helstu sólgleraugnamerkin okkar eru Ray-Ban, Kaenon Polarized og svo auðvitað Rodenstock sem er okkar aðalsamstarfsaðili í sjónglerjunum.

 
Rodenstock
Face à Face
l.a. Eyeworks
IC! Berlin
J.F. Rey
Kunoquist
Porsche Design