Ray-Ban sólgleraugu Print

Það eru bjartir dagar framundan í Hafnarfirði. Við í Sjónlínunni höfum verið að undirbúa og setja óteljandi sólgleraugu í hillurnar. Ný sending af Ray-Ban sólgleraugum er komin í hús. Þar eru ný módel í bland við klassískar línur.

Sjón er sögu ríkari. Við minnum á Bjarta daga, en fimmtudaginn 31. mars eru verslanir við Strandgötuna með opið til kl. 22:00 og ýmislegt áhugavert í boði í miðbænum.